1 Comment

Takk innilega fyrir mynd. Já, ég held að þetta ár takist mér það sem ég er búin að klóra mér í hausnum yfir flautandi þolinmóð, hvernig gera skal, í tvö ár. Hætt að bíða, fara að vinna.

Við munum sakna þín (ykkar)héðan af Birkimel. Njóttið vel dvalar hinu megin á hnettinum.

Expand full comment